Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 14:30 Martín Montoya (númer 12) fagnar hér Evrópumeistaratitlinum í sumar. Mynd/Nordic Photos/Getty Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona). Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona).
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Sjá meira