Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2011 13:30 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Madrid á sunnudagskvöldið en þá fóru leikmenn Real illa með mörg úrvalsfæri. „Í fyrri leiknum var Real Madrid betra liðið og þó að við höfum bætt okkur á þessum þremur dögum þá held ég að þeir séu ennþá með betra lið. Það væri allt önnur staða ef að seinni leikurinn væri eftir tvær vikur," sagði Pep Guardiola hreinskilinn en Barcelona hefur ekki æft mikið með fullskipaðan hóp. Lionel Messi fékk frí eftir Copa America og þeir Xavi og Carlos Puyol hafa verið að glíma við meiðsli. Barcelona hefur líka keypt þá Alexis Sanchez og Cesc Fabregas sem þurfa væntanlega tíma til að aðlagast leik liðsins. „Við verðum að spila betur í kvöld en við gerðum á Santiago Bernabeu ef við ætlum að vinna Ofurbikarinn. Við þurfum að auka hraðann í okkar leik en það er gott að vita að við höfum æft vel undanfarna þrjá daga," sagði Guardiola en hann staðfesti að Cesc Fabregas verði í leikmannahópnum í kvöld þó að ekki sé vitað hvort hann sé í byrjunarliðinu. Leikur Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 21.00 í kvöld að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum í Madrid á sunnudagskvöldið en þá fóru leikmenn Real illa með mörg úrvalsfæri. „Í fyrri leiknum var Real Madrid betra liðið og þó að við höfum bætt okkur á þessum þremur dögum þá held ég að þeir séu ennþá með betra lið. Það væri allt önnur staða ef að seinni leikurinn væri eftir tvær vikur," sagði Pep Guardiola hreinskilinn en Barcelona hefur ekki æft mikið með fullskipaðan hóp. Lionel Messi fékk frí eftir Copa America og þeir Xavi og Carlos Puyol hafa verið að glíma við meiðsli. Barcelona hefur líka keypt þá Alexis Sanchez og Cesc Fabregas sem þurfa væntanlega tíma til að aðlagast leik liðsins. „Við verðum að spila betur í kvöld en við gerðum á Santiago Bernabeu ef við ætlum að vinna Ofurbikarinn. Við þurfum að auka hraðann í okkar leik en það er gott að vita að við höfum æft vel undanfarna þrjá daga," sagði Guardiola en hann staðfesti að Cesc Fabregas verði í leikmannahópnum í kvöld þó að ekki sé vitað hvort hann sé í byrjunarliðinu. Leikur Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 21.00 í kvöld að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira