Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði