Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði