Nökkvi: Ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2011 21:00 Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. „Þetta var rosalegt skemmtilegt og það er ekki verra að eiga afmæli á svona degi. Ég fékk smá afmælisgjöf í höggleiknum í morgun þegar bolti sem átti að fara út stoppaði inni. Þetta var rosalega gaman og ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart," sagði Nökkvi Gunnarsson. „Það voru vippin sem voru að skila þessu hjá mér því ég átti nokkur rosalega góð vipp inn að stöng. Höggið í síðasta bráðabananum er dæmi um það því það var mjög gott högg," sagði Nökkvi en hann þurfti að fara í gegnum bráðabana á síðustu tveimur holunum. „Maður titrar allur og skelfur en reynir bara að anda djúpt og reyna að anda stressið frá sér. Það er galdurinn," sagði Nökkvi sem var ánægður með klúbbfélaga sína í Nesklúbbnum sem studdu vel við bakið á honum. „Það var rosalega skemmtilegt að fá svona góðan stuðning og svo var bara sunginn afmælissöngurinn í lokin," sagði Nökkvi en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Nökkvi Gunnarsson hélt upp á 35 ára afmælið sitt með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Hann tryggði sér sigurinn með því að vinna Inga Rúnar Gíslason í bráðabana. „Þetta var rosalegt skemmtilegt og það er ekki verra að eiga afmæli á svona degi. Ég fékk smá afmælisgjöf í höggleiknum í morgun þegar bolti sem átti að fara út stoppaði inni. Þetta var rosalega gaman og ég kom sjálfum mér eiginlega á óvart," sagði Nökkvi Gunnarsson. „Það voru vippin sem voru að skila þessu hjá mér því ég átti nokkur rosalega góð vipp inn að stöng. Höggið í síðasta bráðabananum er dæmi um það því það var mjög gott högg," sagði Nökkvi en hann þurfti að fara í gegnum bráðabana á síðustu tveimur holunum. „Maður titrar allur og skelfur en reynir bara að anda djúpt og reyna að anda stressið frá sér. Það er galdurinn," sagði Nökkvi sem var ánægður með klúbbfélaga sína í Nesklúbbnum sem studdu vel við bakið á honum. „Það var rosalega skemmtilegt að fá svona góðan stuðning og svo var bara sunginn afmælissöngurinn í lokin," sagði Nökkvi en það má sjá allt viðtalið með því smella hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira