Jón Stóri reyndi að svindla sér heim með Herjólfi 4. ágúst 2011 11:01 Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri. Mál Jóns stóra Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri.
Mál Jóns stóra Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira