Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 22:51 Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. „Já, þetta er kveðjuleikurinn minn. Ég er á leiðinni í nám í Bandaríkjunum. Ég var búinn að ákveða að kveðja með stæl og það gekk eftir í dag. Ég var búin að lofa mömmu að skora,“ sagði Helga. Skömmu eftir að Caitlin Miskel var rekin út af var brotið á Helgu innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Helga segir dóminn hafa verið réttan. „Já, hún fór í mig og ég hefði ekkert getað staðið þetta af mér.“ Valskonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Stjörnustelpurnar í raun ekki með. „Ég held að það hafi verið mikið stress enda mikið í húfi. En við erum oftast betri í seinni hálfleik og það sýndi sig í dag.“ Markið kom í uppbótartíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir sendi þá frábæran bolta á fjærstöng þar sem Helga skallaði boltann í netið. „Ég er mikil skallamanneskja þannig að ef ég ætti að skora einhvern veginn væri það með skalla. Ég ætlaði að setja hann. Boltinn lenti á hausnum og fór í markið.“ Sigurinn tryggir Stjörnunni fimm stiga forskot á toppnum. Útlitið vægast sagt gott hjá Garðbæingum. „Þetta er ansi ljúft en það er nóg eftir. Hver einasti leikur er mikilvægur. Sumir halda kannski að þessi leikur hafi verið mikilvægasti leikur sumarsins. Að sjálfsögðu voru toppliðin að berjast en það eru fleiri lið sem geta staðið í okkur líka.“ Helga er á leiðinni til náms í Bandaríkjunum. Leikurinn átti að vera hennar síðasti í sumar en hún útilokar þó ekki að spila fleiri leiki. „Láki sagði við mig eftir leikinn að hann ætlaði ekki að leyfa mér að fara. Við verðum bara að sjá til,“ sagði Helga. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. „Já, þetta er kveðjuleikurinn minn. Ég er á leiðinni í nám í Bandaríkjunum. Ég var búinn að ákveða að kveðja með stæl og það gekk eftir í dag. Ég var búin að lofa mömmu að skora,“ sagði Helga. Skömmu eftir að Caitlin Miskel var rekin út af var brotið á Helgu innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Helga segir dóminn hafa verið réttan. „Já, hún fór í mig og ég hefði ekkert getað staðið þetta af mér.“ Valskonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Stjörnustelpurnar í raun ekki með. „Ég held að það hafi verið mikið stress enda mikið í húfi. En við erum oftast betri í seinni hálfleik og það sýndi sig í dag.“ Markið kom í uppbótartíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir sendi þá frábæran bolta á fjærstöng þar sem Helga skallaði boltann í netið. „Ég er mikil skallamanneskja þannig að ef ég ætti að skora einhvern veginn væri það með skalla. Ég ætlaði að setja hann. Boltinn lenti á hausnum og fór í markið.“ Sigurinn tryggir Stjörnunni fimm stiga forskot á toppnum. Útlitið vægast sagt gott hjá Garðbæingum. „Þetta er ansi ljúft en það er nóg eftir. Hver einasti leikur er mikilvægur. Sumir halda kannski að þessi leikur hafi verið mikilvægasti leikur sumarsins. Að sjálfsögðu voru toppliðin að berjast en það eru fleiri lið sem geta staðið í okkur líka.“ Helga er á leiðinni til náms í Bandaríkjunum. Leikurinn átti að vera hennar síðasti í sumar en hún útilokar þó ekki að spila fleiri leiki. „Láki sagði við mig eftir leikinn að hann ætlaði ekki að leyfa mér að fara. Við verðum bara að sjá til,“ sagði Helga.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira