Ólafur Már: Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu Kolbeinn Tumi Daðason í Leirunni skrifar 21. júlí 2011 16:15 Ólafur Már Sigurðsson spilaði holurnar átján á einu höggi undir pari. Hann var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann og kannaðist ekkert við að hafa súkkulaði í sínum fórum. „Ég er nokkuð ánægður með þetta. Fór rólega af stað en spilaði nokkuð vel síðustu holurnar. Hefði ekki getað verið betra." Ólafur Már hefur verið iðinn við golfkennslu undanfarin ár en kannast ekkert við að það sé meiri pressa á kennaranum sem allt á að kunna. „Nei, nei. Ég held að það sé nú ekki. Ég hef verið að reyna að spila meira undanfarið en síðustu fjögur fimm árin. Ég hef nánast bara verið að kenna allan daginn." Blaðamaður forvitnaðist aðeins um hvernig kylfingar ættu að næra sig á golfhringnum. „Maður verður að borða vel. Drekka nóg sérstaklega ef það er heitt. Borða ávexti og samlokur. Verða aldrei svangur. Borða jafnt og þétt." Ólafur Már kannaðist ekkert við að vera með súkkulaði í golfpokanum sínum. „Nei, nokkrir bananar og epli. Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu," sagði Ólafur Már og hló. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafur Már Sigurðsson spilaði holurnar átján á einu höggi undir pari. Hann var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann og kannaðist ekkert við að hafa súkkulaði í sínum fórum. „Ég er nokkuð ánægður með þetta. Fór rólega af stað en spilaði nokkuð vel síðustu holurnar. Hefði ekki getað verið betra." Ólafur Már hefur verið iðinn við golfkennslu undanfarin ár en kannast ekkert við að það sé meiri pressa á kennaranum sem allt á að kunna. „Nei, nei. Ég held að það sé nú ekki. Ég hef verið að reyna að spila meira undanfarið en síðustu fjögur fimm árin. Ég hef nánast bara verið að kenna allan daginn." Blaðamaður forvitnaðist aðeins um hvernig kylfingar ættu að næra sig á golfhringnum. „Maður verður að borða vel. Drekka nóg sérstaklega ef það er heitt. Borða ávexti og samlokur. Verða aldrei svangur. Borða jafnt og þétt." Ólafur Már kannaðist ekkert við að vera með súkkulaði í golfpokanum sínum. „Nei, nokkrir bananar og epli. Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu," sagði Ólafur Már og hló.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira