Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar 14. júlí 2011 14:54 FH-ingar mæta uppeldisfélagi Cristiano Ronaldo í kvöld. Mynd/Daníel FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí. Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira