Golfíþróttin þarf á Tiger að halda - aðsóknin hrundi á AT&T Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 18:15 Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. AP Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. Woods var ekki með á AT&T meistaramótinu sem lauk á sunnudaginn en hann vann það mót árið 2009. Í ár vantaði um 40.000 áhorfendur á mótið miðað við í fyrra og er fækkunin um 22%. Fyrir ári síðan endaði Woods í 46. sæti á þessu móti og á fjórum keppnisdögum mættu 193.000 áhorfendur. Í ár voru þeir um 150.000. Nick Watney sigraði á mótinu á 13 höggum undir pari en þetta er fjórði sigur hans á PGA móti frá upphafi og annar sigur hans á þessu tímabili. Hann er í hópi 10 efstu á heimslistanum og alls hefur hann fengið um 500 milljónir kr. í verðlaunafé. Aðeins 35.000 áhorfendur mættu á lokadaginn og hafa forráðamenn PGA mótaraðarinnar áhyggjur af þróun mála. K.J. Choi frá Suður-Kóreu varð annar og Bandaríkjamaðurinn Charles Howell þriðji. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. Woods var ekki með á AT&T meistaramótinu sem lauk á sunnudaginn en hann vann það mót árið 2009. Í ár vantaði um 40.000 áhorfendur á mótið miðað við í fyrra og er fækkunin um 22%. Fyrir ári síðan endaði Woods í 46. sæti á þessu móti og á fjórum keppnisdögum mættu 193.000 áhorfendur. Í ár voru þeir um 150.000. Nick Watney sigraði á mótinu á 13 höggum undir pari en þetta er fjórði sigur hans á PGA móti frá upphafi og annar sigur hans á þessu tímabili. Hann er í hópi 10 efstu á heimslistanum og alls hefur hann fengið um 500 milljónir kr. í verðlaunafé. Aðeins 35.000 áhorfendur mættu á lokadaginn og hafa forráðamenn PGA mótaraðarinnar áhyggjur af þróun mála. K.J. Choi frá Suður-Kóreu varð annar og Bandaríkjamaðurinn Charles Howell þriðji.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira