Guðjón: Ég er að detta í gang Ari Erlingsson skrifar 7. júlí 2011 22:40 Guðjón skorar hér fyrsta mark leiksins. Það gerði hann með herkjum en inn fór boltinn. mynd/daníel Guðjón Baldvinsson, framherji KR, var afar kátur eftir öruggan 5-1 sigur Vesturbæinga á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. „Ég er meiriháttar ánægður með leikinn en ég hef reyndar aldrei verið jafn pirraður yfir því að skora bara tvö mörk. Ég átti svo sannarlega að skora þrennu í þessum leik miðað við færin sem ég fékk í leiknum. Ég er að detta í gang og er að finna mig betur. Ég meiddist á undirbúningstímabilinu og mér finnst ég loks núna vera að komast í alvöru form," sagði Guðjón sem er ánægður með breiddina. „Liðið virkar vel á mig og breiddin er að gera okkur gott núna þegar svo þétt er spilað. Björn og Gunnar eru góðir leikmenn og þeir komu inn í kvöld og skiluðu sínu og gott betur en það.“ Fram undan hjá KR er leikur gegn sterku liði Zilina frá Slóvakíu. „Slóvakískt lið sem ég veit reyndar ekkert um nema það að þeir voru með Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrra. Þetta er því væntanlega topplið og við þurfum að eiga okkar allra besta leik til að eiga möguleika gegn þeim," sagði Guðjón en var þetta munurinn á íslenskum og færeyskum fótbolta í kvöld? „Það er greinilega svona mikill munur á íslenska og færeyska boltanum og jú við erum á toppnum á Íslandi og þeir við botninn í Færeyjum svo það kannski segir eitthvað.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Guðjón Baldvinsson, framherji KR, var afar kátur eftir öruggan 5-1 sigur Vesturbæinga á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. „Ég er meiriháttar ánægður með leikinn en ég hef reyndar aldrei verið jafn pirraður yfir því að skora bara tvö mörk. Ég átti svo sannarlega að skora þrennu í þessum leik miðað við færin sem ég fékk í leiknum. Ég er að detta í gang og er að finna mig betur. Ég meiddist á undirbúningstímabilinu og mér finnst ég loks núna vera að komast í alvöru form," sagði Guðjón sem er ánægður með breiddina. „Liðið virkar vel á mig og breiddin er að gera okkur gott núna þegar svo þétt er spilað. Björn og Gunnar eru góðir leikmenn og þeir komu inn í kvöld og skiluðu sínu og gott betur en það.“ Fram undan hjá KR er leikur gegn sterku liði Zilina frá Slóvakíu. „Slóvakískt lið sem ég veit reyndar ekkert um nema það að þeir voru með Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrra. Þetta er því væntanlega topplið og við þurfum að eiga okkar allra besta leik til að eiga möguleika gegn þeim," sagði Guðjón en var þetta munurinn á íslenskum og færeyskum fótbolta í kvöld? „Það er greinilega svona mikill munur á íslenska og færeyska boltanum og jú við erum á toppnum á Íslandi og þeir við botninn í Færeyjum svo það kannski segir eitthvað.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira