Laxveiðin á góðu róli Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 15:04 Mynd af www.votnogveidi.is Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. „Það eru mjög hressir veiðimenn við Blöndu núna, fengu 12 í gær og voru komnir með 16 eftir tvo daga á hádegi. Þetta er fyrsta alvöru lífsmarkið síðan við opnuðum ána þann 5.júní. Menn hafa bara verið að kroppa einn og einn síðan, en þessi afli lofar góðu með framhaldið. Þar með eru komnir 36 laxar á land, allt tveggja ára fiskur utan einn í opnuninni og það er alveg viðunandi á fjórar stangir,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Lax-á um ástandið í Blöndu. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3854 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lækka um fjórðung í Andakíl Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði
Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. „Það eru mjög hressir veiðimenn við Blöndu núna, fengu 12 í gær og voru komnir með 16 eftir tvo daga á hádegi. Þetta er fyrsta alvöru lífsmarkið síðan við opnuðum ána þann 5.júní. Menn hafa bara verið að kroppa einn og einn síðan, en þessi afli lofar góðu með framhaldið. Þar með eru komnir 36 laxar á land, allt tveggja ára fiskur utan einn í opnuninni og það er alveg viðunandi á fjórar stangir,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Lax-á um ástandið í Blöndu. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3854 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lækka um fjórðung í Andakíl Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði