Mickelson hefur fimm sinnum endað í öðru sæti Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. júní 2011 19:45 Phil Mickelson hefur aldrei náð að sigra á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann hefur keppt alls 20 sinnum á þessu móti og mótið í ár er því það 21 sem hann leikur á. AFP Phil Mickelson hefur aldrei náð að sigra á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann hefur keppt alls 20 sinnum á þessu móti og mótið í ár er því það 21 sem hann leikur á. Mickelson segir að hann hafi látið sig dreyma um að sigra á þessu móti frá því hann var barn en hann er enn ekki hættur að láta sig dreyma þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Mickelson hefur fimm sinnum endað í öðru sæti á opna bandaríska meistaramótinu en hann hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu og einu sinni á PGA –meistaramótinu. Fyrir fimm árum var Mickelson ansi nálægt því að sigra á US Open sem fram fór á Winget Foot vellinum. Þar var hann í harðri baráttu um sigurinn gegn Skotanum Colin Montgomerie en þeir gerðu sig báðir seka um mistök á lokakaflanum og Ástralinn Geoff Ogilvy stóð uppi sem sigurvegari. Mickelson hefur eins og áður segir endað fimm sinnum í öðru sæti á þessu móti og hann á því slæmar minningar frá lokadeginum á þeim öllum. Payne Stewart hafði betur gegn Mickelson árið 1999 með pútti á lokaholunni, árið 2002 sigraði Tiger Woods með þriggja högga mun og árið 2004 fékk Mickelson skramba á 17. á lokadeginum og Retief Goosen frá Suður-Afríku stóð uppi sem sigurvegari. Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Phil Mickelson hefur aldrei náð að sigra á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hann hefur keppt alls 20 sinnum á þessu móti og mótið í ár er því það 21 sem hann leikur á. Mickelson segir að hann hafi látið sig dreyma um að sigra á þessu móti frá því hann var barn en hann er enn ekki hættur að láta sig dreyma þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Mickelson hefur fimm sinnum endað í öðru sæti á opna bandaríska meistaramótinu en hann hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu og einu sinni á PGA –meistaramótinu. Fyrir fimm árum var Mickelson ansi nálægt því að sigra á US Open sem fram fór á Winget Foot vellinum. Þar var hann í harðri baráttu um sigurinn gegn Skotanum Colin Montgomerie en þeir gerðu sig báðir seka um mistök á lokakaflanum og Ástralinn Geoff Ogilvy stóð uppi sem sigurvegari. Mickelson hefur eins og áður segir endað fimm sinnum í öðru sæti á þessu móti og hann á því slæmar minningar frá lokadeginum á þeim öllum. Payne Stewart hafði betur gegn Mickelson árið 1999 með pútti á lokaholunni, árið 2002 sigraði Tiger Woods með þriggja högga mun og árið 2004 fékk Mickelson skramba á 17. á lokadeginum og Retief Goosen frá Suður-Afríku stóð uppi sem sigurvegari.
Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira