Helga var nálægt því að bæta Íslandsmetið - endaði í fimmta sæti Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. júní 2011 15:38 Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517 Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517
Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira