Helga var nálægt því að bæta Íslandsmetið - endaði í fimmta sæti Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. júní 2011 15:38 Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517 Innlendar Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. Helga stökk 5.45 metra í langstökkinu sem var hennar fyrsta grein á lokadeginum og þar endaði hún í 15. sæti af alls 16 keppendum. Í spjótkastinu náði Helga næst besta árangrinum með kasti upp á 50,84 metra og hún varð þriðja í í 800 metra hlaupinu á tímanum 2.11,76 mínútur. Hún bætti eigin árangur í síðustu tveimur greinunum en alls náði Helga að bæta sinn besta árangur í hástökki, spjótkasti og 800 m., en í hinum fjórum greinunum var hún töluvert frá sínu besta.Lokastaðan: 1. Tatyana Chernova, Rússland 6.773 stig. 2. Karolina Tyminska, Pólland 6.516 stig. 3. Aiga Grabuste, Lettland 6.252 stig 4. Katerina Cachová, Tékkland 5.897 stig 5. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ísland 5.856 stig 6. Jolanda Keizer, Holland 5.804 stig 7. Ida Marcussen, Noregur 5.733 stig 8. Sarah Cowley, Nýja-Sjáland 5.631 stig 9. Lucia Slanicková, Slóvakía 5.564 stig 10. Janet Lawless, Suður-Afríka 5.520 stig 11. Izabela Mikolajczyk, Pólland 5.453 stig 12. Diane Barras, Frakkland 5.345 stig 13. Alena Galertová, Tékkland 5.019 stig 14. Vanessa Chefer, Brasilía 4.650 stig 15. Aneta Komrsková, Tékkland 4.517
Innlendar Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira