Ruglmyndband með kylfingum slær í gegn á Youtube Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 13:00 Bandarískir atvinnukylfingar hafa í gegnum tíðina ekki verið þekktir fyrir óhefðbundna hegðun utan vallar nema í undantekningartilfellum líkt og John Daly. Nýverið settu fjórir þekktir kylfingar saman tónlistarmyndband þar sem þeir bregða sér í hlutverk í „strákabandi" og hefur tónlistarmyndbandið með The Golf Boys slegið í gegn á Youtube. Ben Crane, Bubba Watson, Hunther Mahan og Rickie Fowler fara á kostum í þessum myndbandi sem hefur vakið gríðarlega athygli. Fyrsta lagið með þeim félögum heitir því flókna nafni „Oh, Oh Oh". Það er Crane sem er aðalhugmyndsmiðurinn á bak við þetta uppátæki. Þeir félagar gerðu myndbandið í samvinnu við bandaríska tryggingafyrirtækið Farmers sem gefur 1.000 bandaríkjadali til góðgerðamála fyrir hverjar 100.000 heimsóknir á myndbandið á Youtube. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandarískir atvinnukylfingar hafa í gegnum tíðina ekki verið þekktir fyrir óhefðbundna hegðun utan vallar nema í undantekningartilfellum líkt og John Daly. Nýverið settu fjórir þekktir kylfingar saman tónlistarmyndband þar sem þeir bregða sér í hlutverk í „strákabandi" og hefur tónlistarmyndbandið með The Golf Boys slegið í gegn á Youtube. Ben Crane, Bubba Watson, Hunther Mahan og Rickie Fowler fara á kostum í þessum myndbandi sem hefur vakið gríðarlega athygli. Fyrsta lagið með þeim félögum heitir því flókna nafni „Oh, Oh Oh". Það er Crane sem er aðalhugmyndsmiðurinn á bak við þetta uppátæki. Þeir félagar gerðu myndbandið í samvinnu við bandaríska tryggingafyrirtækið Farmers sem gefur 1.000 bandaríkjadali til góðgerðamála fyrir hverjar 100.000 heimsóknir á myndbandið á Youtube.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira