Þórhildur: Ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2011 20:48 Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu mjög sátt eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld en eftir leikinn eru nýliðarnir með fullt hús á toppnum eftir þrjár umferðir. „Við stóðum okkur mjög vel í kvöld, gerðum okkar besta og það skilaði sér," sagði Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV-liðsins. „Þegar við lögðum af stað í mótið þá vissum við ekkert hvar við stæðum almennilega í deildinni. Við erum nýliðar í deildinni þannig að þetta er glæsileg byrjun," sagði Þórhildur en hvað leggur gruninn að þessari frábæru byrjun? „Það eru stífar æfingar og hópurinn er að ná rosalega vel saman. Það skiptir miklu máli að liðið nái vel saman," sagði Þórhildur sem hefur ekki neinar áhyggjur af því að liðið haldi ekki haus. „Eftir hvern leik þarfmaður að ná sérniður á jörðina og byrja að hugsa um næsta leik. Þá skiptir leikurinn þar á undan engu máli," sagði Þórhildur en hún viðurkenndi að endirinn á fyrri hálfleik hafi ekki verið góður. „Við slökuðum aðeins á í lok fyrri hálfleiks en í seinni hálfleiknum tókum við okkur á og komum brjálaðar til leiks. Það skilaði sér og við skoruðum," sagði Þórhildur. „Við erum á toppnum og það er ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna," sagði Þórhildur en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu mjög sátt eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld en eftir leikinn eru nýliðarnir með fullt hús á toppnum eftir þrjár umferðir. „Við stóðum okkur mjög vel í kvöld, gerðum okkar besta og það skilaði sér," sagði Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV-liðsins. „Þegar við lögðum af stað í mótið þá vissum við ekkert hvar við stæðum almennilega í deildinni. Við erum nýliðar í deildinni þannig að þetta er glæsileg byrjun," sagði Þórhildur en hvað leggur gruninn að þessari frábæru byrjun? „Það eru stífar æfingar og hópurinn er að ná rosalega vel saman. Það skiptir miklu máli að liðið nái vel saman," sagði Þórhildur sem hefur ekki neinar áhyggjur af því að liðið haldi ekki haus. „Eftir hvern leik þarfmaður að ná sérniður á jörðina og byrja að hugsa um næsta leik. Þá skiptir leikurinn þar á undan engu máli," sagði Þórhildur en hún viðurkenndi að endirinn á fyrri hálfleik hafi ekki verið góður. „Við slökuðum aðeins á í lok fyrri hálfleiks en í seinni hálfleiknum tókum við okkur á og komum brjálaðar til leiks. Það skilaði sér og við skoruðum," sagði Þórhildur. „Við erum á toppnum og það er ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna," sagði Þórhildur en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira