Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2011 17:00 Það gekk mikið á í leikjum Barcelona og Real Madrid í vor. Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta. Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta.
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira