Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2011 11:27 Dunká á Skógarströnd Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012. Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Af örlöxum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði
Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Af örlöxum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði