Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2011 11:27 Dunká á Skógarströnd Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012. Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Tilboð voru opnuð fyrir fáum dögum í tilboð í Dunká í Dalasýslu. Alls bárust tilboð frá um 10 aðilum í Dunká sem er tveggja stanga perla þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfur en mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum í ár þar sem ekki er skylda á fæði og gistingu. Hæsta tilboð átti Stangveiðifélag Reykjavíkur 15 milljónir fyrir 3 ára samning m.v. 90 daga veiði á ári hverju (2012-2015). Þeir sem áttu næstu tilboð við Stangveiðifélagið voru mörg þekkt félög og einstaklingar á þessu sviði hér á landi og hljóðuðu þau flest uppá 6,4-10,9 milljónir fyrir sama tímabil. Lægsta tilboð var uppá 3,8 millj. Hér fyrir neðan eru veiðitölur undanfarinna ára.199576199615019976219983919994720004520019620028820031692004103200516220061092007107200818420091532010175 Félagsmenn SVFR geta því gert ráð fyrir ánni í veiðileyfaskrá fyrir veiðisumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði