Real Madrid búið að reka Valdano Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. maí 2011 23:30 Á meðan allt lék í lyndi. Jose Mourinho og Jorge Valdano. Nordic Photos / AFP Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Talið er að það styrki stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra talsvert. „Við höfum ákveðið að slíta samstarfi félagsins við Jorge Valdano," sagði Florentino Perez, forseti félagsins, við blaðamenn í Madríd í kvöld. Það sló í brýnu á milli Valdano og Mourinho þegar að sá fyrrnefndi gerði athugasemdir við þá ósk Mourinho að kaupa annan framherja til félagsins eftir að Gonzalo Higuain meiddist í haust. Mourinho vill fá fullt vald yfir þeim málum sem snúa að knattspyrnunni hjá félaginu og því ákvað Perez og stjórn félagsins að breyta skipuriti félagsins. „Mourinho krafðist fulls sjálfstæðis í sínu starfi líkt því sem á sér stað hjá enskum knattspyrnufélögum. Ég tel að félagið þurfi á slíkri endurskipulagningu að halda," sagði Perez enn fremur. „Við sömdum við besta þjálfara heims. Við viljum vera vissir um að þegar hann fer einn daginn og við fáum annan þjálfara í heimsklassa sé þetta kerfi til staðar." Valdano staðfesti síðar í viðtali við fjölmiðla að hann hefði ekki rætt við Mourinho í langan tíma. „Við heilsumst kurteisislega en hann kaus að ræða við aðra en mig." Valdano er þó sáttur við að Mourinho verði áfram. „Ég tel að það sé hollt fyrir félagið að hann verði áfram, sérstaklega fyrir félag sem hefur skort stöðugleika undanfarin ár. Ég tel að hann sé góður í sínu starfi og finnst eðlilegt að hann haldi áfram." Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Talið er að það styrki stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra talsvert. „Við höfum ákveðið að slíta samstarfi félagsins við Jorge Valdano," sagði Florentino Perez, forseti félagsins, við blaðamenn í Madríd í kvöld. Það sló í brýnu á milli Valdano og Mourinho þegar að sá fyrrnefndi gerði athugasemdir við þá ósk Mourinho að kaupa annan framherja til félagsins eftir að Gonzalo Higuain meiddist í haust. Mourinho vill fá fullt vald yfir þeim málum sem snúa að knattspyrnunni hjá félaginu og því ákvað Perez og stjórn félagsins að breyta skipuriti félagsins. „Mourinho krafðist fulls sjálfstæðis í sínu starfi líkt því sem á sér stað hjá enskum knattspyrnufélögum. Ég tel að félagið þurfi á slíkri endurskipulagningu að halda," sagði Perez enn fremur. „Við sömdum við besta þjálfara heims. Við viljum vera vissir um að þegar hann fer einn daginn og við fáum annan þjálfara í heimsklassa sé þetta kerfi til staðar." Valdano staðfesti síðar í viðtali við fjölmiðla að hann hefði ekki rætt við Mourinho í langan tíma. „Við heilsumst kurteisislega en hann kaus að ræða við aðra en mig." Valdano er þó sáttur við að Mourinho verði áfram. „Ég tel að það sé hollt fyrir félagið að hann verði áfram, sérstaklega fyrir félag sem hefur skort stöðugleika undanfarin ár. Ég tel að hann sé góður í sínu starfi og finnst eðlilegt að hann haldi áfram."
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira