Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 17:30 Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember. Erlendar Sund Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember.
Erlendar Sund Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira