Westwood í efsta sæti heimslistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2011 23:36 Nordic Photos / AFP Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir. Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir.
Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira