Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. mars 2011 21:54 Lionel Messi í baráttunni við Jose Caceres leikmann Sevilla. Nordic Photos/Getty Images Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Lionel Messi virtist vera búinn að koma Barcelona yfir með marki úr aukaspyrnu snemma leiks en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmdi dómari leiksins markið ekki gilt. Bojan kom Barcelona yfir á 30. mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Andrés Iniesta átti frábæra sendingu á Dani Alves inn fyrir vörn Sevilla sem sendi fyrir á Bojan sem skilaði boltanum í netið. Messi fékk gott tækifæri til að tvöfalda forystuna en skalli hans á 42. mínútu hafnaði í markslánni. Sevilla fékk sannkallað draumabyrjun í síðari hálfleik því á 49. mínutu jafnaði Jesús Navas leikinn með góðum skalla eftir laglegan undirbúning Alvaro Negredo. Barcelona sótti af krafti eftir jöfnunarmarkið en fann engar leiðir framhjá Javi Varas í marki Sevilla. Iniesta var í stórræðum undir lok leiksins og átti skot í slána á 86. mínútu. Í uppbótartíma var Iniesta aftur á ferðinni en skot hans var varið á línu af varnarmönnum Sevilla.Sevilla – Barcelona 1-1 0-1 Bojan (30.) 1-1 Jesús Navas (49.) Spænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Lionel Messi virtist vera búinn að koma Barcelona yfir með marki úr aukaspyrnu snemma leiks en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmdi dómari leiksins markið ekki gilt. Bojan kom Barcelona yfir á 30. mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Andrés Iniesta átti frábæra sendingu á Dani Alves inn fyrir vörn Sevilla sem sendi fyrir á Bojan sem skilaði boltanum í netið. Messi fékk gott tækifæri til að tvöfalda forystuna en skalli hans á 42. mínútu hafnaði í markslánni. Sevilla fékk sannkallað draumabyrjun í síðari hálfleik því á 49. mínutu jafnaði Jesús Navas leikinn með góðum skalla eftir laglegan undirbúning Alvaro Negredo. Barcelona sótti af krafti eftir jöfnunarmarkið en fann engar leiðir framhjá Javi Varas í marki Sevilla. Iniesta var í stórræðum undir lok leiksins og átti skot í slána á 86. mínútu. Í uppbótartíma var Iniesta aftur á ferðinni en skot hans var varið á línu af varnarmönnum Sevilla.Sevilla – Barcelona 1-1 0-1 Bojan (30.) 1-1 Jesús Navas (49.)
Spænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira