Tiger hlær að eigin óförum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2011 23:30 Tiger og Fallon voru léttir á því. Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Tiger virtist þó vera í léttu skapi og hló er Fallon þakkaði honum fyrir allt efnið sem hann hefði skaffað sér síðustu mánuði. Tiger sló einnig á létta strengi og er hann var spurður hvað hann hefði verið að aðhafast síðustu 18 mánuði sagði Tiger: "Spila lélegt golf". Uppskar hann mikinn hlátur fyrir. Þeir Tiger og Fallon ræða ýmislegt í viðtalinu og meðal annars nýja húsið hans Tigers sem er einstakt. Fallon óskaði honum til hamingju með að hafa eignast heilt land. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta skemmtilega spjall hér. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Tiger virtist þó vera í léttu skapi og hló er Fallon þakkaði honum fyrir allt efnið sem hann hefði skaffað sér síðustu mánuði. Tiger sló einnig á létta strengi og er hann var spurður hvað hann hefði verið að aðhafast síðustu 18 mánuði sagði Tiger: "Spila lélegt golf". Uppskar hann mikinn hlátur fyrir. Þeir Tiger og Fallon ræða ýmislegt í viðtalinu og meðal annars nýja húsið hans Tigers sem er einstakt. Fallon óskaði honum til hamingju með að hafa eignast heilt land. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta skemmtilega spjall hér.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira