Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2011 21:38 Hemmi Gunn, Ólafur Darri, Björn Hlynur og þetta stífa lík eru meðal fjölmargra gestaleikara í sýnishornunum. Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira