Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2011 21:38 Hemmi Gunn, Ólafur Darri, Björn Hlynur og þetta stífa lík eru meðal fjölmargra gestaleikara í sýnishornunum. Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein