Stefán: Þyngdaraflið vinnur með mér Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 3. mars 2011 20:55 Stefán í leiknum í kvöld, vígreifur eftir eina af markvörslum sínum. Fréttablaðið/Sævar Geir Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. Stefán varði vel undir lok leiksins en hinir mennirnir tveir eru Oddur Gretarsson og Guðmundur Hólmar Helgason. "Ég er bara svo snöggur, þyngdaraflið vinnur með mér," sagði Stefán um tvær markvörslur þar sem hann sat á gólfinu og greip boltann. Stefán var hinn hressasti en hann hrósaði kollega sínum Hlyni Morthens í hástert. "Við vorum að fá góð færi í upphafi leiks en Hlynur var ótrúlegur. Hvar er lyfjaeftirlitið núna?" grínaðist Stefán. "Hann er að verja eins og vitleysingur. Við skjótum fimmtán sinnum og skorum einu sinni fyrsta korterið." "Þetta dró aðeins úr okkur tennurnar. Við lentum í basli einar 45 mínútur en við komumst í gírinn þegar korter er eftir," sagði Stefán og BJarni Fritzson skaut inn: "Segðu honum að við höfum tekið þetta á breiddinni!" – "Ég var að koma að því!" svaraði Stefán og hélt svo áfram. "Við tókum þetta á breiddinni. Margir segja að við séum með lítinn hóp en það eru margir hérna sem hafa komið inn og staðið sig mjög vel. Við erum greinilega í betra formi en aðrir," sagði Stefán kaldhæðinn. Hann viðurkenndi að hefndin væri sæt. "Ég vildi rústa þessum leik. En Valur hefur verið að spila mjög vel og það var bara ekki hægt. Vörnin hjá þeim var góð en ég vil meina að við séum betri en þeir," sagði Stefán. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. Stefán varði vel undir lok leiksins en hinir mennirnir tveir eru Oddur Gretarsson og Guðmundur Hólmar Helgason. "Ég er bara svo snöggur, þyngdaraflið vinnur með mér," sagði Stefán um tvær markvörslur þar sem hann sat á gólfinu og greip boltann. Stefán var hinn hressasti en hann hrósaði kollega sínum Hlyni Morthens í hástert. "Við vorum að fá góð færi í upphafi leiks en Hlynur var ótrúlegur. Hvar er lyfjaeftirlitið núna?" grínaðist Stefán. "Hann er að verja eins og vitleysingur. Við skjótum fimmtán sinnum og skorum einu sinni fyrsta korterið." "Þetta dró aðeins úr okkur tennurnar. Við lentum í basli einar 45 mínútur en við komumst í gírinn þegar korter er eftir," sagði Stefán og BJarni Fritzson skaut inn: "Segðu honum að við höfum tekið þetta á breiddinni!" – "Ég var að koma að því!" svaraði Stefán og hélt svo áfram. "Við tókum þetta á breiddinni. Margir segja að við séum með lítinn hóp en það eru margir hérna sem hafa komið inn og staðið sig mjög vel. Við erum greinilega í betra formi en aðrir," sagði Stefán kaldhæðinn. Hann viðurkenndi að hefndin væri sæt. "Ég vildi rústa þessum leik. En Valur hefur verið að spila mjög vel og það var bara ekki hægt. Vörnin hjá þeim var góð en ég vil meina að við séum betri en þeir," sagði Stefán.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira