Massa snar í snúningum í Barcelona 21. febrúar 2011 17:38 Felipe Massa á Ferrari á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari var fljótastur þeirra Formúlu 1 ökumanna, sem æfðu á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Massa varð 0.817 úr sekúndu á undan Mark Webber á Red Bull. Í ljósi þess að æfingar í Barein 3.-6. mars hafa verið felldar niður vegna ástandsins í Barein og mótshald 13. mars frestað í bili eða fellt niður á þessu ári, þá munu Formúlu 1 lið æfa á ný í Bareclona 8.-11. mars. Tveimur vikum fyrir fyrsta mót ársins, sem verður í Melbourne í Ástralíu 27. mars. Felipe Massa hefur í tvígang unnið mótið í Barein og sagði eftirfarandi í frétt á autosport.com um fréttir dagsins. "Ég kann vel við Barein brautina og hefði því viljað byrja meistaramótið þar. En kannski förum við aftur þangað og keppum. Ég kann vel við brautina og að vera þar", sagði Massa. "En ef við förum ekki, þá er það í lagi. Mannlegi þátturinn er mikilvægari en faglegi þátturinn og það sem er að gerast þar er alvarlegt. Ég vona að allt komist í lag. Öryggið er mikilvægast."Tímarnir í dag. 1. Massa Ferrari 1m22.625s 121 2. Webber Red Bull-Renault 1m23.442s + 0.817 69 3. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m23.550s + 0.925 90 4. Heidfeld Renault 1m23.657s + 1.032 95 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m24.003s + 1.378 107 6. Maldonado Williams-Cosworth 1m24.057s + 1.432 121 7. Sutil Force India-Mercedes 1m24.177s + 1.552 64 8. Perez Sauber-Ferrari 1m24.515s + 1.890 74 9. D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m26.501s + 3.876 50 10. Schumacher Mercedes 1m27.079s + 4.454 114 11. Trulli Lotus-Renault 1m29.992s + 7.367 18
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira