Woods mætir Björn í fyrstu umferð í Arizona Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 22. febrúar 2011 14:00 Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð Nordic Photos/Getty Images Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira