Kubica: Tel mig mjög heppinn og löng og erfið endurhæfing framundan 25. febrúar 2011 16:38 Robert Kubica frá Póllandi. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. ítalski blaðamaðurinn Roberto Chinchero er vinur Kubica til margra ára og heimsótti hann á Santa Corona spítalann, á Ítalíu og ritaði grein um heimsóknina í nýjasta eintak tímaritsins Autosport. Læknar þurftu að framkvæma vandasama aðgerð til að bjarga hægri handlegg Kubica, en hann hlaut ýmis önnur meiðsli að auki og var hann í aðgerðum hjá læknum í yfir 30 klukkutíma á 10 dögum. Chichero segir Kubica bráðskarpan einstakling og áræðinn og það hafi hjálpað honum að skilja líkamlegt ástand sitt og sætta sig við hvað er framundan. Chichero segir of snemmt að spá í mögulega endurkomu Kubica í keppni, en að bjartsýni hans muni eiga stóran þátt í endurhæfingu hans. Kubica var hæstánægður að geta hreyft fingur hægri handar, þegar Chichero heimsótti hann. „Ég veit að ég er ekki í góðu ásigkomulagi, en ég tel mig vera mjög heppinn. Það er löng og erfið endurhæfing framundan, en það veldur mér ekki áhyggjum", segir Kubica í greininni. Formúla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica telur sig heppinn að hafa sloppið jafnvel frá óhappi í rallkeppni á Ítalíu á dögunum og raun ber vitni. Um tíma var óttast um líf hans, eftir að vegrið gekk í gegnum miðjan rallbíl hans og Jakup Gerber. ítalski blaðamaðurinn Roberto Chinchero er vinur Kubica til margra ára og heimsótti hann á Santa Corona spítalann, á Ítalíu og ritaði grein um heimsóknina í nýjasta eintak tímaritsins Autosport. Læknar þurftu að framkvæma vandasama aðgerð til að bjarga hægri handlegg Kubica, en hann hlaut ýmis önnur meiðsli að auki og var hann í aðgerðum hjá læknum í yfir 30 klukkutíma á 10 dögum. Chichero segir Kubica bráðskarpan einstakling og áræðinn og það hafi hjálpað honum að skilja líkamlegt ástand sitt og sætta sig við hvað er framundan. Chichero segir of snemmt að spá í mögulega endurkomu Kubica í keppni, en að bjartsýni hans muni eiga stóran þátt í endurhæfingu hans. Kubica var hæstánægður að geta hreyft fingur hægri handar, þegar Chichero heimsótti hann. „Ég veit að ég er ekki í góðu ásigkomulagi, en ég tel mig vera mjög heppinn. Það er löng og erfið endurhæfing framundan, en það veldur mér ekki áhyggjum", segir Kubica í greininni.
Formúla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira