Sport

Metin féllu á ÍM í dag

Mynd/Valli
Mynd/Valli

Fimmta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug er lokið eftir spennandi keppni. Eins og við var að búast féllu met í þessum keppnishluta eins og í þeim fyrri.

Hrafnhildur Lúthersdótir í SH setti Íslandsmet í 400 m fjórsundi kvenna á tímanum 4:47.58. Eygló Ósk Gústafsdótttir í Ægi setti Íslandsmet í 100 m baksundi kvenna á tímanum 1:02.18 og

Kristinn Þórarinsson setti drengjamet í 100 m baksundi karla, sitt sjöunda drengjamet á þessu móti synti á tímanum 59.01.

Í boðsundskeppninni voru einnig sett Íslandsmet, A sveit SH í 200 m fjórsundi, boðsundi kvenna setti Íslandsmet,. Sveitin synti á tímanum 1.57.46. Í sveitinni voru Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Snjólaiug Tinna Hansdóttir og Lilja Ingimarsdóttir

Þá setti setti a sveit ÍRB telpnamet. Íslandsmótinu lýkur á morgun sunnudag.



Íslandsmeistarar á 5. hluta ÍM25.

15.  grein

400 m fjórsund kvenna

Hrafnhildur Lúthersdótir, SH        4:47.58



16. grein              

400 SC metra Fjórsund karla

Anton Sveinn McKee, Ægir      4:29.87 

17. grein

100 m Baksund kvenna

Eygló Ósk Gústafsdóttr, Ægir  1:02.18 

18. grein

100 m Baksund karla

Kolbeinn Hrafnkelsson, SH           57.31 

19 grein

100 m bringusund kvenna

Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH   1:08.53 

20. grein

100 m bringusund karla

Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 1.01.10

21.  grein

100 m bringusund kvenna

Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR  27.41

22. grein

50 m flugsund karla

Agúst Júlíusson, ÍA 25,28

23. grein

200 m skriðsund kvenna

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir 2.03.59

24. grein

200 m skriðsund karla

Anton Sveinn McKee, Ægir 1.53.30



25. grein

200 m fjórsund, BOÐSUND kvenna

A sveit SH

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdótt, Snjólaiug Tinna Hansdóttir, Lilja Ingimarsdóttir



26. grein

200 m fjórsund, BOÐSUND karla

SH B sveit

Orri Freyr Guðmundsson, Mladen Tepavcevic, Sigurður Friðrik Kristjánsson og Bragi Þorsteinsson

1.45.89




Fleiri fréttir

Sjá meira


×