Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Andri Ólafsson skrifar 23. ágúst 2010 18:22 „Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun. Skroll-Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
„Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira