Friðrik: Vantar meiri töffaraskap í okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2010 12:00 Mynd/Daníel Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, bíður spenntur eftir því að fá Snæfell í heimsókn í kvöld þó svo hann hefði kosið annan andstæðing í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Þetta er enginn óskamótherji í átta liða úrslitum. Við vitum samt að ef við ætlum að taka skrefið alla leið og verða Íslandsmeistarar þá verðum við að fara í gegnum lið sem er jafn sterkt og Snæfell. Við bíðum spenntir eftir að taka á þeim. Við lentum á móti þeim í bikarúrslitum þar sem þeir stóðu uppi sem sigurvegarar. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kvitta fyrir það tap," sagði Friðrik. Menn velta mikið fyrir sér sálarástandi liðsins. Það tapaði í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra, bikarúrslitum í ár og síðan gegn ÍR um daginn í leik sem var hálfgerður úrslitaleikur fyrir þá. Það er ekki hægt að líta fram hjá því að Grindavík gengur illa að vinna úrslitaleiki. „Hausinn á mönnum er allt í lagi. Það vantar á köflum töffaraskap í okkur. Að vera pínulítið hrokafyllri á stundum. Þar virðist oft skilja á milli okkar og þeirra liða sem taka titlana. Við erum alltaf að þokast nær og erum komnir í þá aðstöðu að spila um flesta titlana. Okkur vantar að brjóta ísinn, að taka stóran titil og það kemur vonandi núna," sagði Fríðrik ákveðinn en var ekki vont upp á framhaldið að gera að tapa leiknum gegn ÍR? „Á því augnabliki var ég alveg brjálaður að hafa tapað. Í dag er ég sáttur við að hafa fengið löðrung fyrir úrslitakeppnina. Maður verður að horfa á það jákvæða. Mannskapurinn veit núna að það þarf að hafa verulega fyrir hlutunum. Sá leikur var þörf áminning." Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Sjá meira
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, bíður spenntur eftir því að fá Snæfell í heimsókn í kvöld þó svo hann hefði kosið annan andstæðing í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Þetta er enginn óskamótherji í átta liða úrslitum. Við vitum samt að ef við ætlum að taka skrefið alla leið og verða Íslandsmeistarar þá verðum við að fara í gegnum lið sem er jafn sterkt og Snæfell. Við bíðum spenntir eftir að taka á þeim. Við lentum á móti þeim í bikarúrslitum þar sem þeir stóðu uppi sem sigurvegarar. Þetta er kjörið tækifæri til þess að kvitta fyrir það tap," sagði Friðrik. Menn velta mikið fyrir sér sálarástandi liðsins. Það tapaði í úrslitum Íslandsmótsins í fyrra, bikarúrslitum í ár og síðan gegn ÍR um daginn í leik sem var hálfgerður úrslitaleikur fyrir þá. Það er ekki hægt að líta fram hjá því að Grindavík gengur illa að vinna úrslitaleiki. „Hausinn á mönnum er allt í lagi. Það vantar á köflum töffaraskap í okkur. Að vera pínulítið hrokafyllri á stundum. Þar virðist oft skilja á milli okkar og þeirra liða sem taka titlana. Við erum alltaf að þokast nær og erum komnir í þá aðstöðu að spila um flesta titlana. Okkur vantar að brjóta ísinn, að taka stóran titil og það kemur vonandi núna," sagði Fríðrik ákveðinn en var ekki vont upp á framhaldið að gera að tapa leiknum gegn ÍR? „Á því augnabliki var ég alveg brjálaður að hafa tapað. Í dag er ég sáttur við að hafa fengið löðrung fyrir úrslitakeppnina. Maður verður að horfa á það jákvæða. Mannskapurinn veit núna að það þarf að hafa verulega fyrir hlutunum. Sá leikur var þörf áminning."
Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn