Renault á möguleika á sigri 17. maí 2010 15:09 Robert Kubica varð þriðji í Mónakó í gær. Mynd: Getty Images Eric Bouiller hjá Renault telur að lið hans sé farið að standa nærri Ferrari og framar Mercedes eftir góða frammistöðu Robert Kubica í mótinu í Mónakó í gær. Kubica var annar á ráslínu, en missti Sebastian Vettel framúr sér í rásmarkinu og varð að sætta sig við þriðja sætið, en hélt aftur af Felipe Massa hjá Ferrari. Mark Webber á Red Bull vann mótið. "Ég geri ráð fyrir að við séum mitt á milli Ferrari og Mercedes hvað getu varðar. Við bjuggumst við góðum árangri í Mónakó, þar sem bíllinn hentar vel á mishæðóttar brautir eins og Mónakó. Við vissum að Robert er konungur Mónakó og elskar brautina og allt gekk því upp", sagði Eric í samtali við Autosport. "Við áttum ekki von á því að geta keppt við Red Bull eins og við gerðum, auk þess að vera hraðskreiðari en McLaren og Ferrari. Það eru góðu fréttir helgarinnar fyrir okkur. Við þurftum að byrja vel til að eiga möguleika á sigri", sagði Bouiller, sem telur að lið sitt geti stefnt á sigur í einhverjum mótum eins og t.d. Budapest, Singapúr eða Valencia. Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Eric Bouiller hjá Renault telur að lið hans sé farið að standa nærri Ferrari og framar Mercedes eftir góða frammistöðu Robert Kubica í mótinu í Mónakó í gær. Kubica var annar á ráslínu, en missti Sebastian Vettel framúr sér í rásmarkinu og varð að sætta sig við þriðja sætið, en hélt aftur af Felipe Massa hjá Ferrari. Mark Webber á Red Bull vann mótið. "Ég geri ráð fyrir að við séum mitt á milli Ferrari og Mercedes hvað getu varðar. Við bjuggumst við góðum árangri í Mónakó, þar sem bíllinn hentar vel á mishæðóttar brautir eins og Mónakó. Við vissum að Robert er konungur Mónakó og elskar brautina og allt gekk því upp", sagði Eric í samtali við Autosport. "Við áttum ekki von á því að geta keppt við Red Bull eins og við gerðum, auk þess að vera hraðskreiðari en McLaren og Ferrari. Það eru góðu fréttir helgarinnar fyrir okkur. Við þurftum að byrja vel til að eiga möguleika á sigri", sagði Bouiller, sem telur að lið sitt geti stefnt á sigur í einhverjum mótum eins og t.d. Budapest, Singapúr eða Valencia.
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira