Hamilton stakk af í Tyrklandi 28. maí 2010 08:37 Lewis Hamilton í Tyrklandi í morgunsárið. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira