Skoðaði þátt fjölmiðla í efnahagshruninu 5. mars 2010 06:00 Vilhjálmur Árnason Þrjú hundruð blaðsíðna skýrsla vinnuhóps sem leitaði svara við því hvort skýringar á falli íslensku bankanna mætti að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði er tilbúin og á leið í prentun. Vilhjálmur Árnason prófessor leiddi hópinn en hann flytur erindið Siðferðileg greining bankahrunsins í málstofunni Hrunið, skýrslan, siðferði og hugmyndafræði á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands. Þar mun Vilhjálmur ræða aðferðafræði hópsins. „Við könnuðum siðferði og starfshætti í viðskiptalífinu og bankakerfinu, sömuleiðis í stjórnsýslu og stjórnmálum og við settum svo hlutina í víðara samhengi en kannski rannsóknarnefndin sjálf," segir Vilhjálmur. „Við veltum fyrir okkur hvaða atriði í samfélaginu kunni að hafa búið í haginn fyrir það sem gerðist, eða að minnsta kosti ekki komið í veg fyrir það. Þar skoðuðum við hlut fjölmiðla og háskólanna." Vilhjálmur hefur undanfarið ár helgað meirihluta tíma síns vinnu við skýrsluna eins og samstarfskonur hans í hópnum, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir. „Við höfðum aðgang að gögnum rannsóknarnefndarinnar auk þess sem við kölluðum eftir fjölmörgum sjálf. Við áttum einnig frumkvæði að skýrslutökum, til dæmis yfir ritstjórum fjölmiðlanna," segir Vilhjálmur sem ekki getur rætt niðurstöður hópsins, því þær eru hluti af skýrslu rannsóknarnefndar. - sbt Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Þrjú hundruð blaðsíðna skýrsla vinnuhóps sem leitaði svara við því hvort skýringar á falli íslensku bankanna mætti að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði er tilbúin og á leið í prentun. Vilhjálmur Árnason prófessor leiddi hópinn en hann flytur erindið Siðferðileg greining bankahrunsins í málstofunni Hrunið, skýrslan, siðferði og hugmyndafræði á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands. Þar mun Vilhjálmur ræða aðferðafræði hópsins. „Við könnuðum siðferði og starfshætti í viðskiptalífinu og bankakerfinu, sömuleiðis í stjórnsýslu og stjórnmálum og við settum svo hlutina í víðara samhengi en kannski rannsóknarnefndin sjálf," segir Vilhjálmur. „Við veltum fyrir okkur hvaða atriði í samfélaginu kunni að hafa búið í haginn fyrir það sem gerðist, eða að minnsta kosti ekki komið í veg fyrir það. Þar skoðuðum við hlut fjölmiðla og háskólanna." Vilhjálmur hefur undanfarið ár helgað meirihluta tíma síns vinnu við skýrsluna eins og samstarfskonur hans í hópnum, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir. „Við höfðum aðgang að gögnum rannsóknarnefndarinnar auk þess sem við kölluðum eftir fjölmörgum sjálf. Við áttum einnig frumkvæði að skýrslutökum, til dæmis yfir ritstjórum fjölmiðlanna," segir Vilhjálmur sem ekki getur rætt niðurstöður hópsins, því þær eru hluti af skýrslu rannsóknarnefndar. - sbt
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira