Schumacher fannst Alonso hindra sig 27. mars 2010 16:42 Michael Schumacher ræðir við Fernando Alonso eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira