Vettel vann þýskan sigur í Valencia 27. júní 2010 15:26 Sebastian Vettel fagnar á verðlaunapallinum í Valencia. Mynd: Getty images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira