Robert Kubica: Silverstone er spennandi braut 6. júlí 2010 10:15 Robert Kubica ekur Renault og er frá Póllandi. Mynd: Getty Images Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins. Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins.
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira