Robert Kubica: Silverstone er spennandi braut 6. júlí 2010 10:15 Robert Kubica ekur Renault og er frá Póllandi. Mynd: Getty Images Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins. Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. "Silverstone er spennandi braut, mjög erfið og sérstaklega fyrstu sex eða sjö beygjurnar, sem eru mest spennandi á nútíma Formúlu 1 bíl. Flestar eru nærri eknar á nærri fullu eða fullri ferð, það fer eftir vindáttinni. Hver beygjan tekur við af annarri. Það er magnað hve miklum hraða hægt er að halda gegnum þær", sagði Kubica í frétt á f1.com. Búið er að breyta brautinni talsvert frá fyrri árum og þá sérstaklega lokakaflanum. "Ég hef séð nýja hlutann á vefnum og í sjónvarpi þegar Moto GP mótið fór fram. Malbikið virðist ójafnt, en Silverstone er sú braut sem ökumenn eru ánægðir að keyra, því þar má ná 100% út úr bílunum." " Það er erfitt að stilla bílunum upp og að finna gott jafnvægi, því það er mikill munur á lág og háhraða beygjum. Niðurtog yfirbyggingarinnar er mikilvægt og það verður fróðlegt að sjá virkni bílsins eftir breytingar sem við gerðum í síðasta móti", sagði Kubica sem telur að æfingarnar á föstudaginn muni gefa góða mynd af nýrri útfærslu bílsins.
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira