Íslensku golflandsliðin unnu bæði Hjalti Þór Hreinsson skrifar 9. júlí 2010 16:00 Tinna Jóhannsdóttir. Fréttablaðið/Pjetur Golflandslið Íslands í karla og kvennaflokki fóru bæði með sigur af hólmi í viðareignum sínum í dag. Bæði lið keppa um þessar mundir á Evrópumóti landsliða, stelpurnar á Spáni en strákarnir í Póllandi. Stelpurnar leika í C-riðli og Ísland vann Finnland í dag, 3-2, í hörku viðureign. Tinna Jóhannsdóttir, Signý Arnórsdóttir og Nína Björk Geirsdóttir unnu sína leiki í dag en aðrir leikir hjá íslensku stúlkunum töpuðust. Íslenski stúlkurnar hafa nú lokið leik, Finnar og Ítalir eigast við á morgun og ræðst þá hvernig loka niðurstaðan í riðlinum verður. Íslenska karlalandsliðið vann Pólland í leik í C-riðli þar sem Ísland vann alla sína leiki. Sigmundur Einar og Ólafur Björn léku saman í fjórmenningi þeir unnu 2/1. Alfreð Brynjar Kristinsson vann 3/1, Axel Bóasson vann 7/6 og þeir Kristján Þór Einarsson og Hlynur Geir Hjartarson unni sína leiki 3/2. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golflandslið Íslands í karla og kvennaflokki fóru bæði með sigur af hólmi í viðareignum sínum í dag. Bæði lið keppa um þessar mundir á Evrópumóti landsliða, stelpurnar á Spáni en strákarnir í Póllandi. Stelpurnar leika í C-riðli og Ísland vann Finnland í dag, 3-2, í hörku viðureign. Tinna Jóhannsdóttir, Signý Arnórsdóttir og Nína Björk Geirsdóttir unnu sína leiki í dag en aðrir leikir hjá íslensku stúlkunum töpuðust. Íslenski stúlkurnar hafa nú lokið leik, Finnar og Ítalir eigast við á morgun og ræðst þá hvernig loka niðurstaðan í riðlinum verður. Íslenska karlalandsliðið vann Pólland í leik í C-riðli þar sem Ísland vann alla sína leiki. Sigmundur Einar og Ólafur Björn léku saman í fjórmenningi þeir unnu 2/1. Alfreð Brynjar Kristinsson vann 3/1, Axel Bóasson vann 7/6 og þeir Kristján Þór Einarsson og Hlynur Geir Hjartarson unni sína leiki 3/2.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira