Renault vill viðræður við Raikkönen 28. september 2010 10:26 Kimi Raikkönen hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. Mynd: Getty Images Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira