Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 5. desember 2010 12:45 Jim Furyk er kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í fyrsta sinn. Nordic Photos/Getty Images Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.Hann vann þrjú PGA mót á tímabilinu og sjö sinnum var hann á meðal 10 efstu í alls 21 móti sem hann keppti á.Furyk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum en hann hefur unnið sér inn rúmlega 550 milljónir kr. á þessu tímabili. Hann var í fimmta sæti yfir meðalskor á PGA mótaröðinni 69,83 högg að meðaltali á hring.„Ég er ekki viss um að ég vilji að árinu 2010 ljúki, þetta ár verður alltaf betra og betra," sagði Furyk þegar hann tók á móti Jack Nicklaus verðlaunagripnum í gær. Ernie Els, Dustin Johnson, Matt Kuchar og Phil Mickelson voru einnig tilnefndir en Furyk fékk flest atkvæði.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira