Tiger skiptir um pútter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2010 14:15 Tiger æfir sig með nýja pútternum. Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu." Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu."
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira