Óhapp sem átti ekki að gerast 1. júní 2010 17:51 Sebastian Vettel var umsetinn fréttamönnum eftir misheppnaðan framúrakstur á Mark Webber á sunnudaginn. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. "Við vinnum eða töpum sel lið og á sunnudaginn töpuðum við sem lið, þar sem ökumenn okkar lenti í árkestri. Eftir að hafa skoðað öll gögn er ljóst að þetta er óhapp sem átti aldrei að gerast á milli liðsfélaga", sagði Horner í frétt á autosport.com í dag. "Í 38 og 39 hring jók Sebastian hraðann og komst upp að Webber eftir mikla pressu frá Hamilton. Vettel komst svo nærri Webber eftir níundu beygjuna og fór vinstra megin við Webber. Webber hélt línunni og bjóst til varnar sem hann hefur rétt á að gera. Þegar Vettel var kominn þrjá-fjórðu framúr, þá beygði hann til hægri. Webber hélt stöðunni og skellurinn varð staðreynd. Báðir ökumenn hefðu átt að gera hvor öðrum meira pláss:" Horner sagði að hann myndi ræða við báða ökumenn og minntist á handabendingar Vettles eftir að hann steig upp úr bílnum, sem þýða mátti á þann veg að Webber væri brjálaður og hefði valdið óhappinu. "Það var adrenalín flæðandi eftir óhappið og ég er viss um að málið verður komið útaf borðinu fyrir mótið í Kanada", sagði Horner. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri. "Við vinnum eða töpum sel lið og á sunnudaginn töpuðum við sem lið, þar sem ökumenn okkar lenti í árkestri. Eftir að hafa skoðað öll gögn er ljóst að þetta er óhapp sem átti aldrei að gerast á milli liðsfélaga", sagði Horner í frétt á autosport.com í dag. "Í 38 og 39 hring jók Sebastian hraðann og komst upp að Webber eftir mikla pressu frá Hamilton. Vettel komst svo nærri Webber eftir níundu beygjuna og fór vinstra megin við Webber. Webber hélt línunni og bjóst til varnar sem hann hefur rétt á að gera. Þegar Vettel var kominn þrjá-fjórðu framúr, þá beygði hann til hægri. Webber hélt stöðunni og skellurinn varð staðreynd. Báðir ökumenn hefðu átt að gera hvor öðrum meira pláss:" Horner sagði að hann myndi ræða við báða ökumenn og minntist á handabendingar Vettles eftir að hann steig upp úr bílnum, sem þýða mátti á þann veg að Webber væri brjálaður og hefði valdið óhappinu. "Það var adrenalín flæðandi eftir óhappið og ég er viss um að málið verður komið útaf borðinu fyrir mótið í Kanada", sagði Horner.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira