Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli 17. ágúst 2010 09:53 Nick Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes. Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes.
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira