Vettel: Ekki ástæða til að örvænta 15. júní 2010 09:28 Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel hafa þekkst lengi og Schumacher spáði Vettel frama þegar hann var ungur að árum í kart kappakstri. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. Vettel hefur aðeins unnið eitt mót. McLaren er í efsta sæti í stigamóti bílasmiða og Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn liðsins eru í fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna. "Við vorum ekki þeir sem fólk veðjaði á fyrir mótshelgina. Við gátum ekki nýtt okkur góðan hraða bílsins með þeirri keppnisáætlun sem við ókum eftir. En þetta sýnir best hve hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. Það er engin ástæða til að örvænta. Okkur hlakkar til næsta móts og búmst við framförum hvað bílinn varðar með nýjum hlutum ", sagði Vettel í frétt á autosport.com. Red Bull náði besta tíma í öllum tímatökum ársins, þar til í Kanada um helgina. Hamilton vann keppnina í Montreal, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Hamilton hefur unnið tvö mót í röð og komst þannig í efsta sæti stigalistans. Mark Webber á Red Bull hafði verið í forystu og í mótinu þar á undan voru Vettel og Webber efstir og jafnir að stigum fyrir mótið, en Vettel féll úr leik eftir árekstur. Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. Vettel hefur aðeins unnið eitt mót. McLaren er í efsta sæti í stigamóti bílasmiða og Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn liðsins eru í fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna. "Við vorum ekki þeir sem fólk veðjaði á fyrir mótshelgina. Við gátum ekki nýtt okkur góðan hraða bílsins með þeirri keppnisáætlun sem við ókum eftir. En þetta sýnir best hve hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. Það er engin ástæða til að örvænta. Okkur hlakkar til næsta móts og búmst við framförum hvað bílinn varðar með nýjum hlutum ", sagði Vettel í frétt á autosport.com. Red Bull náði besta tíma í öllum tímatökum ársins, þar til í Kanada um helgina. Hamilton vann keppnina í Montreal, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Hamilton hefur unnið tvö mót í röð og komst þannig í efsta sæti stigalistans. Mark Webber á Red Bull hafði verið í forystu og í mótinu þar á undan voru Vettel og Webber efstir og jafnir að stigum fyrir mótið, en Vettel féll úr leik eftir árekstur.
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira