Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Elvar Geir Magnússon skrifar 19. apríl 2010 20:54 Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 20 stig fyrir Keflavík. Mynd/Stefán Keflavík vann Snæfell örugglega 97-78 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í 1-0 í einvíginu. Keflvíkingar eru gríðarlega sterkir á heimavelli sínum og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum. Stemningin var á þeirra bandi og Snæfellingar áttu engin svör. Snæfellingar fundu engan takt í varnarleik sínum í byrjun. Heimamenn voru með níu stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta. Áfram héldu þeir að stjórna leiknum í öðrum fjórðung þar sem var þó lítið skorað. Hörður Axel Vilhjálmsson var funheitur. Snæfell var að hitta illa og var tólf stigum undir í hálfleik, staðan 53-41. Hlynur Bæringsson var þó að skila sínu og var með 15 stig og 8 fráköst að loknum fyrri hálfleik. Í þriðja leikhlutanum gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn og höfðu 23 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Eftir það var þetta bara spurning um hversu stór sigurinn yrði. Heimamenn fögnuðu svo vel í leikslok en þó meðvitaðir um að einvígið er bara rétt að byrja. Draelon Burns, Urule Igbavboa og Hörður Axel Vilhjálmsson skoruðu allir tuttugu stig fyrir heimamenn. Eftir leik sagði Hörður Axel Vilhjálmsson við blaðamann að umræðan um að úrslitaeinvígið um titilinn hafi í raun verið einvígi Snæfells og KR hafi hjálpað Keflvíkingum að mótivera sig. „Við erum komnir til að spila," sagði Hörður. Snæfellingar virtust fljótlega hafa lagt árar í bát, sýndu ákveðið andleysi og þurfa að rífa sig upp fyrir næsta leik sem verður í Stykkishólmi á fimmtudag. Keflavík - Snæfell 97-78 (53-41) Stig Keflavíkur: Urule Igbavboa 20 (10 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Draelon Burns 20, Sigurður Þorsteinsson 11, Gunnar Stefánsson 9, Gunnar Einarsson 7, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 22 (13 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 20, Jón Ólafur Jónsson 6, Sveinn Davíðsson 6, Sean Burton 6, Pálmi Sigurgeirsson 4, Martins Berkis 3, Kristján Andrésson 3, Emil Jóhannsson 3, Gunnlaugur Smárason 3, Páll Helgason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Keflavík vann Snæfell örugglega 97-78 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í 1-0 í einvíginu. Keflvíkingar eru gríðarlega sterkir á heimavelli sínum og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum. Stemningin var á þeirra bandi og Snæfellingar áttu engin svör. Snæfellingar fundu engan takt í varnarleik sínum í byrjun. Heimamenn voru með níu stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta. Áfram héldu þeir að stjórna leiknum í öðrum fjórðung þar sem var þó lítið skorað. Hörður Axel Vilhjálmsson var funheitur. Snæfell var að hitta illa og var tólf stigum undir í hálfleik, staðan 53-41. Hlynur Bæringsson var þó að skila sínu og var með 15 stig og 8 fráköst að loknum fyrri hálfleik. Í þriðja leikhlutanum gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn og höfðu 23 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Eftir það var þetta bara spurning um hversu stór sigurinn yrði. Heimamenn fögnuðu svo vel í leikslok en þó meðvitaðir um að einvígið er bara rétt að byrja. Draelon Burns, Urule Igbavboa og Hörður Axel Vilhjálmsson skoruðu allir tuttugu stig fyrir heimamenn. Eftir leik sagði Hörður Axel Vilhjálmsson við blaðamann að umræðan um að úrslitaeinvígið um titilinn hafi í raun verið einvígi Snæfells og KR hafi hjálpað Keflvíkingum að mótivera sig. „Við erum komnir til að spila," sagði Hörður. Snæfellingar virtust fljótlega hafa lagt árar í bát, sýndu ákveðið andleysi og þurfa að rífa sig upp fyrir næsta leik sem verður í Stykkishólmi á fimmtudag. Keflavík - Snæfell 97-78 (53-41) Stig Keflavíkur: Urule Igbavboa 20 (10 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Draelon Burns 20, Sigurður Þorsteinsson 11, Gunnar Stefánsson 9, Gunnar Einarsson 7, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 22 (13 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 20, Jón Ólafur Jónsson 6, Sveinn Davíðsson 6, Sean Burton 6, Pálmi Sigurgeirsson 4, Martins Berkis 3, Kristján Andrésson 3, Emil Jóhannsson 3, Gunnlaugur Smárason 3, Páll Helgason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira