Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite 13. nóvember 2010 20:30 Telma og Ingólfur með verðlaun sín. Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig
Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sjá meira