Stjarnan og Keflavík minnkuðu forskot KR á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2010 20:16 Justin Shouse leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Daníel Stjarnan og Keflavík minnkuðu bæði forskot KR í tvö stig á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir heimasigri í kvöld. Stjarnan vann 80-71 sigur á ÍR en Keflavík burstaði botnlið FSu með 40 stigum, 136-96. Stjörnumenn virtust ætla að vinna öruggan sigur í upphafi leiks en liðið var 28-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. ÍR-ingar gáfust þó ekki upp það munaði aðeins fjórum stigum í hálfleik (44-40) og ÍR-liðið komst síðan yfir í fjórða leikhlutanum. Stjörnumenn voru hinsvegar sterkari í lokin og unnu níu stiga sigur, 80-71. Justin Shouse átti enn einn stórleikinn með Stjörnunni en hann skoraði 31 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Nýi maðurinn Djorde Pantelic var einnig sterkur með 16 stig og 15 fráköst en hann var með 10 stig og 7 fráköst í fyrsta leikhlutanum. Sigur Keflvíkinga á FSu var mjög öruggur, liðið var komið 31-16 yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddi með 28 stigum í hálfleik, 65-37. Keflvíkingar skoruðu á endanum 136 stig og unnu 40 stiga sigur, 136-96. Þrír Keflvíkingar skoruðu yfir 20 stig í leiknum og aðrir þrír til viðbótar komust í tveggja stafa tölu. Liðið náði því að skora 30 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum.Úrslit og stigaskorarar í þessum tveimur leikjum:Stjarnan-ÍR 80-71 (44-40)Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 31, Djorde Pantelic 16, Fannar Freyr Helgason 15, Jovan Zdravevski 10, Ólafur Jónas Sigurðsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 2.Stig ÍR: Michael Jefferson 19, Nemanja Sovic 16, Eiríkur Önundarson 9, Kristinn Jónasson 7, Ásgeir Örn Hlöðversson 6, Davíð Þór Fritzson 5, Steinar Arason 4, Ólafur Þórisson 3, Elvar Guðmundsson 2.Keflavík-FSu 136-96 (65-37)Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 24, Draelon Burns 20, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20, Gunnar Einarsson 16, Uruele Igbavboa 14, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Gunnar H. Stefánsson 9, Andri Þór Skúlason 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Davíð Þór Jónsson 5, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Stig FSu: Richard Williams 35, Aleksas Zimnickas 26, Cristopher Caird 17, Kjartan Kárason 8, Orri Jónsson 5, Daníel Kolbeinsson 3, Jake Wyatt 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Stjarnan og Keflavík minnkuðu bæði forskot KR í tvö stig á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir heimasigri í kvöld. Stjarnan vann 80-71 sigur á ÍR en Keflavík burstaði botnlið FSu með 40 stigum, 136-96. Stjörnumenn virtust ætla að vinna öruggan sigur í upphafi leiks en liðið var 28-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann. ÍR-ingar gáfust þó ekki upp það munaði aðeins fjórum stigum í hálfleik (44-40) og ÍR-liðið komst síðan yfir í fjórða leikhlutanum. Stjörnumenn voru hinsvegar sterkari í lokin og unnu níu stiga sigur, 80-71. Justin Shouse átti enn einn stórleikinn með Stjörnunni en hann skoraði 31 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Nýi maðurinn Djorde Pantelic var einnig sterkur með 16 stig og 15 fráköst en hann var með 10 stig og 7 fráköst í fyrsta leikhlutanum. Sigur Keflvíkinga á FSu var mjög öruggur, liðið var komið 31-16 yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddi með 28 stigum í hálfleik, 65-37. Keflvíkingar skoruðu á endanum 136 stig og unnu 40 stiga sigur, 136-96. Þrír Keflvíkingar skoruðu yfir 20 stig í leiknum og aðrir þrír til viðbótar komust í tveggja stafa tölu. Liðið náði því að skora 30 stig eða meira í öllum fjórum leikhlutunum.Úrslit og stigaskorarar í þessum tveimur leikjum:Stjarnan-ÍR 80-71 (44-40)Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 31, Djorde Pantelic 16, Fannar Freyr Helgason 15, Jovan Zdravevski 10, Ólafur Jónas Sigurðsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 2, Guðjón Lárusson 2.Stig ÍR: Michael Jefferson 19, Nemanja Sovic 16, Eiríkur Önundarson 9, Kristinn Jónasson 7, Ásgeir Örn Hlöðversson 6, Davíð Þór Fritzson 5, Steinar Arason 4, Ólafur Þórisson 3, Elvar Guðmundsson 2.Keflavík-FSu 136-96 (65-37)Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 24, Draelon Burns 20, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20, Gunnar Einarsson 16, Uruele Igbavboa 14, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Gunnar H. Stefánsson 9, Andri Þór Skúlason 7, Sverrir Þór Sverrisson 6, Davíð Þór Jónsson 5, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Stig FSu: Richard Williams 35, Aleksas Zimnickas 26, Cristopher Caird 17, Kjartan Kárason 8, Orri Jónsson 5, Daníel Kolbeinsson 3, Jake Wyatt 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum