Massa: Mjög einbeittur fyrir tímabilið 10. mars 2010 17:39 mynd: Getty Images Felipe Massa segist mjög áræðinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 sem hefst um helgina. "Ég er mjög ánægður og einbeittur fyrir upphaf tímabilsins og að byrja betur en í fyrra. Það var ekki gott ár, en við virðumst í betri málum í ár með betri bíl og áreiðanlegan", sagði Massa. "Mitt markmið er að ná eins mörgum stigum og mögulegt er. Jafnvel þó við eigum ekki möguleika á sigri. Það verður mikilvægt að byrja tímabilið á réttum nótum. "Við erum með báða fætur á jörðinni og mótaröðin verður krefjandi. Það eru margir góðir bílar og góðir ökumenn." Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa segist mjög áræðinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 sem hefst um helgina. "Ég er mjög ánægður og einbeittur fyrir upphaf tímabilsins og að byrja betur en í fyrra. Það var ekki gott ár, en við virðumst í betri málum í ár með betri bíl og áreiðanlegan", sagði Massa. "Mitt markmið er að ná eins mörgum stigum og mögulegt er. Jafnvel þó við eigum ekki möguleika á sigri. Það verður mikilvægt að byrja tímabilið á réttum nótum. "Við erum með báða fætur á jörðinni og mótaröðin verður krefjandi. Það eru margir góðir bílar og góðir ökumenn."
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira