Mót nærri miðborg New York í skoðun 4. maí 2010 11:48 Lewis Hamilton fagnaði sigri í síðasta mótinu sem haldið var í Bandaríkjunum. Það var á Indianapolis brautinni árið 2007. Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu. Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu.
Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti